Skjalavarsla krefst skilvirks skipulags, þekkingar og trausts verklags. Við búum yfir sérþekkingu um meðferð gagna þegar kemur að skjalasöfnun, skipulagi, flutningum og upplýsingatækni. Faglegt ferli okkar og sérstök aðgangsstýring tryggir öryggi og fullkominn rekjanleika á gögnunum þínum.

Við sjáum um:

  • Varðveislu skjala

  • Förgun á gögnum í lok líftíma þeirra 

  • Heildarlausnir fyrir skjalvörslu sem gagnast fyrirtækinu þínu

  • Að veita auðvelt aðgengi og öryggi gagna

Útvistun skjalavörslu sparar tíma og pláss og eykur skilvirkni í fyrirtækinu þínu. Með greiningu getum við ráðlagt þér hvað skuli skanna, hvað eigi að varðveita og hverju megi eyða.  

Gagnavarslan útbýr sérsniðna lausnir sem henta þér.